

Einn situr greppur hjá garði
gamall og reikar í tíma
þegar að hamingjan hló við báðum
og hafði ekki þörf fyrir síma.
Þá var nú lífið leikur
létt var um grundirnar stigið,
en óskastundin sem aldrei var gripin
í aldanna skaut hefur hnigið.
2006
© allur réttur áskilinn höfundi
gamall og reikar í tíma
þegar að hamingjan hló við báðum
og hafði ekki þörf fyrir síma.
Þá var nú lífið leikur
létt var um grundirnar stigið,
en óskastundin sem aldrei var gripin
í aldanna skaut hefur hnigið.
2006
© allur réttur áskilinn höfundi