Hlustun
Horfðu upp í himininn
og hlustaðu á,
vindinn sem þýtur fram hjá.

Horfðu yfir sjóinn
og hlustaðu á,
öldurnar skellast saman.

Horfðu á grasið
og hlustaðu á,
grösin hvíslast á.

Aðeins maður
sem hlustar á,
heyrir hvað um er að tala.  
María Rose Bustos
1996 - ...


Ljóð eftir Maríu Rose Bustos

Ef ég gæti flogið
Skuggi
Vinkonan mín
Ást
Draugurinn
Mamma mín
Vonin eina
Afbrýðissemi
Halla
Einmana
Nína Carol
Sagan
Ævintýra leit
Hver er ég?
Týnt en fundið.
Wham
Hlustun
Fyrirmyndir
.