

Hann sat þarna aleinn
og starði í myrkrið.
Í skilningsvana uppgjöf
hristi hann höfuðið,
reis hægt á fætur og lokaði dyrunum.
-
Gjallandi seiður
glumdi milli veggjanna
og myrkrið varð djúpt og kalt.
apríl 2008
© allur réttur áskilinn höfundi
og starði í myrkrið.
Í skilningsvana uppgjöf
hristi hann höfuðið,
reis hægt á fætur og lokaði dyrunum.
-
Gjallandi seiður
glumdi milli veggjanna
og myrkrið varð djúpt og kalt.
apríl 2008
© allur réttur áskilinn höfundi