

Regnið tiplar á rúðunni
brotið andlit á brúðunni
sorgin býr undir súðinni
og ég get ekki meir
Brostnar vonir og væntingar
sendi kveðjur saknaðar
breytist ekkert til batnaðar?
og ég get ekki meir
brotið andlit á brúðunni
sorgin býr undir súðinni
og ég get ekki meir
Brostnar vonir og væntingar
sendi kveðjur saknaðar
breytist ekkert til batnaðar?
og ég get ekki meir