kennarinn
afhverju er maður skotin
í fullorðnum mönnum
maður hættir ekki fyrr en skellur í tönnum
ég fer að gráta,hjörtu eru brotin.
það er tunglsljós og rósir
við sötrum vín
ég vakna og fatta að karlmenn eru svín
en samt langar mig að snerta hann og strjúka
en ef það gerðist fengi hann að fjúka
því hann er kennari og ég er ég
hvílíkt böl að vera ég.
í fullorðnum mönnum
maður hættir ekki fyrr en skellur í tönnum
ég fer að gráta,hjörtu eru brotin.
það er tunglsljós og rósir
við sötrum vín
ég vakna og fatta að karlmenn eru svín
en samt langar mig að snerta hann og strjúka
en ef það gerðist fengi hann að fjúka
því hann er kennari og ég er ég
hvílíkt böl að vera ég.