

haustmorgunn
og þessi tegund af rigningu þegar þig langar að fara út
og vefja þig inn í hvíta þvottinn
sem hékk á snúrunni
óáreittur
og var næstum því þornaður
og þykjast vera seglskip
eða draugur
og veltast svo um í fagurgrænu grasinu
hlaupa svo út í bláinn
missa tökin á öllu saman
og horfa á hvít lökin fljúga burt í golunni eins og vængjaðir hestar
standa eftir hlæjandi
og þessi tegund af rigningu þegar þig langar að fara út
og vefja þig inn í hvíta þvottinn
sem hékk á snúrunni
óáreittur
og var næstum því þornaður
og þykjast vera seglskip
eða draugur
og veltast svo um í fagurgrænu grasinu
hlaupa svo út í bláinn
missa tökin á öllu saman
og horfa á hvít lökin fljúga burt í golunni eins og vængjaðir hestar
standa eftir hlæjandi