Angur
Vilt ekki aumur á mér sjá?
Ég átti drauma, vonir, þrár
um þig og mig og þig, mest um þig.

Hvert orð frá þér snerti í hjarta mér streng
ég sakna þín, lát mig ei bíða of lengi.


Ég vil ei nokkurn annann mann
ég engum öðrum unna kann
en þér með mér, já þér, einum þér.

Ég bið svo heitt, vinur vertu mér hjá
veldu vel, þú ert allt sem ég þrái.


Vilt ekki aumur á mér sjá?
Ég átti drauma, vonir, þrár
um þig og mig og þig, mest um þig.  
María Magnúsdóttir
1984 - ...


Ljóð eftir Maríu Magnúsdóttur

Öldurnar
Kaldhæðni
Ungfrú Framtíð
Hættu
Tilfinningarnar
Grár himinn
Hann
Klósett-iða-hring-iða
Örmagna
Ein
Brosið þitt
Vetrarbæn
Lítið bænastef
Kröfur á íslenskan karlmann
barki látúns án tjúns
Feita barnið
Óvæginn hégómi
Landinn
Stór orð
Hárbeitt ævintýri
Lygi
Fortjaldið
Nornaseyði
Frímerki
Jólagjöf alþingis
Afturhald
Leikur
Sérðu þær ekki?
Ljós og skuggar
Get ekki meir
Angur