Ekki fleiri tár
Þerra grátbólgin augun
Kyngi ekkanum
Sker úr mér hjartað og loka það inni í skáp
Svo að enginn geti brotið það aftur

Lokaðu augunum nógu fast til að þau opnist ekki aftur
Haltu andanum niðri nógu lengi til að gráturinn sleppi ekki út
 
Serla
1987 - ...


Ljóð eftir Serlu

Ég er hér
Haltu mér, slepptu mér
Augun þín
Ást
Að sakna
Hamingja ?
Andvarp
Það besta
Fyrirgefðu
Hjartaþjófur
Jólagjöfin
Ég finn til
Þessi dagur
Veröldin mín
Heimalærdómur
Aldrei segja aldrei
Ekki fleiri tár
Kveðja
Sérðu mig?
Óvissa
Fiðringur