

Gakktu fumlaust inn í frumskóginn
og lyktaðu af gjöfum náttúrunnar.
Fljúgðu huga þínum í miðju hjartans
og finndu taktinn.
Hlustaðu á kyrrðina, leggðu aftur augun og horfðu.
Leyfðu andanum að fljóta um æðarnar,
stattu fast í fæturna, virkjaðu hendurnar
og brjóttu hjúpinn.
Meðtaktu ljósið úr innsta kjarrinu,
lýstu þér leið, faðmaðu heiminn...
og vertu...
Þú.
SiKri
og lyktaðu af gjöfum náttúrunnar.
Fljúgðu huga þínum í miðju hjartans
og finndu taktinn.
Hlustaðu á kyrrðina, leggðu aftur augun og horfðu.
Leyfðu andanum að fljóta um æðarnar,
stattu fast í fæturna, virkjaðu hendurnar
og brjóttu hjúpinn.
Meðtaktu ljósið úr innsta kjarrinu,
lýstu þér leið, faðmaðu heiminn...
og vertu...
Þú.
SiKri