\"Glötuð\" tilfinning
Ég týndi einhverju innra með mér
þegar ég skildi við fyrrum konu mína.
Ekki einungis varð ég taugaveiklaður og hræddur
heldur varfærinn og vandlátur þegar frá leið.
Leitin að þeim neista og hrifningu til annarar konu,
sem ég þráði, lét á sér standa
og ég hélt ég myndi aldrei finna hana aftur.
Dapur og vonlaus flýtur maður ósjálfrátt í hlutleysi
og áreynslulausa auðmýkt gagnvart sjálfum sér
og væntingum sínum. Það er ákveðið frelsi.
Og í látleysi mínu fann ég frið og ró.
Sáttur og yfirvegaður var ég leiddur í kynni við konu.
Ný, en um leið, gömul tilfinning, var komin á sinn stað
og mér líður vel.
Hún er fundin!  
SiKri
1962 - ...


Ljóð eftir SiKra

Óttást
Og mennirnir elska
Kjarni
Ástin MÍN
Nú geispa grjótin á sandi
Sleppt
Svikul drusla
Hlutleysi
Sextán ár í sjóinn
Eldfim orð
Hvar?
Mánuður
Draumar
Endurnýjun
„Hjálpi mér“
Leiðangur
Heimferð
Sálumessa martraðar
Sjötta vitið
Að græða
Sönn hamingja
Við: ég & þú
Beggja blands
Ákvörðun
Eftirtekt
Afhjúpun
Lausn
Upprisa
\"Glötuð\" tilfinning
\"Pörfikt matz\"
Opnun
Bróðir
Kveðja
Mynd Guðs
Dóttir
Sonur
Gáta lífsins
Hugrenning um hamingju