Gáta lífsins
Einu sinni
var tvisvar.
Hann átti konu sem hét þrisvar.
Þau fóru fjórum sinnum út í búð,
keyptu fimm brauð
fyrir sex krónur stykkið
og fengu sjö aura til baka.
Þau gengu átta skref heim
ýttu níu sinnum á bjölluna
og fengu tíu svör
við gátum lífsins.  
SiKri
1962 - ...


Ljóð eftir SiKra

Óttást
Og mennirnir elska
Kjarni
Ástin MÍN
Nú geispa grjótin á sandi
Sleppt
Svikul drusla
Hlutleysi
Sextán ár í sjóinn
Eldfim orð
Hvar?
Mánuður
Draumar
Endurnýjun
„Hjálpi mér“
Leiðangur
Heimferð
Sálumessa martraðar
Sjötta vitið
Að græða
Sönn hamingja
Við: ég & þú
Beggja blands
Ákvörðun
Eftirtekt
Afhjúpun
Lausn
Upprisa
\"Glötuð\" tilfinning
\"Pörfikt matz\"
Opnun
Bróðir
Kveðja
Mynd Guðs
Dóttir
Sonur
Gáta lífsins
Hugrenning um hamingju