Án titils
Þú í faðmi mínum
augnablikin heilög.
Ég þrýsti þér að mér
kyssi enni þitt.
Gef þér allt sem ég á
ástina til þín.

Þú ert horfin
í óræðar víddir
sorg mín grætur
á svörtum veggjum
 
Sigríður Ósk Óskarsdóttir
1939 - ...


Ljóð eftir Sigríði Ósk Óskarsdóttur

Fyrsta ástin
Án titils
Birtunar börn
Vinátta
Ástin
Gjöfin
Ljóðin mín
Móðurást
Faðir minn
Börnin mín
Bróðir minn
Brúðkaupsdagur