

Þú í faðmi mínum
augnablikin heilög.
Ég þrýsti þér að mér
kyssi enni þitt.
Gef þér allt sem ég á
ástina til þín.
Þú ert horfin
í óræðar víddir
sorg mín grætur
á svörtum veggjum
augnablikin heilög.
Ég þrýsti þér að mér
kyssi enni þitt.
Gef þér allt sem ég á
ástina til þín.
Þú ert horfin
í óræðar víddir
sorg mín grætur
á svörtum veggjum