

Elsku besta amma mín
enn ég man hve höndin þín,
undurmjúk og ástrík var.
Alltaf mér til huggunar
var höndin þín, elsku amma.
Tíðum straukstu tár af kinn,
tókst í fangið drenginn þinn,
klappaðir honum á kollinn rótt
kysstir og bauðst svo góða nótt.
Góða nótt elsku amma.
29. nóvember 1984
© allur réttur áskilinn höfundi
enn ég man hve höndin þín,
undurmjúk og ástrík var.
Alltaf mér til huggunar
var höndin þín, elsku amma.
Tíðum straukstu tár af kinn,
tókst í fangið drenginn þinn,
klappaðir honum á kollinn rótt
kysstir og bauðst svo góða nótt.
Góða nótt elsku amma.
29. nóvember 1984
© allur réttur áskilinn höfundi