Bróðir minn
Ungi maðurinn bróðir minn
hefur vaxið úr grasi
á meðan ég svaf.
Árin hafa rennt sér
í gegnum fingra minna.
Fjarlægðin - hafið - fjöllin
skildu okkur að.
seinna
stigurinn sem við gengum
aldrei saman
eða var það svartur veggur
fullur af sorgum mannana?
Eða orð sem aldrei voru sögð?
En við getum valið
stundina og staðinn
þegar við höldum saman
út í daginn
bróðir minn.
Tileinkað fimm bræðra minna sem mér þykir vænt um
en hef ekki fengið að kynnast.
hefur vaxið úr grasi
á meðan ég svaf.
Árin hafa rennt sér
í gegnum fingra minna.
Fjarlægðin - hafið - fjöllin
skildu okkur að.
seinna
stigurinn sem við gengum
aldrei saman
eða var það svartur veggur
fullur af sorgum mannana?
Eða orð sem aldrei voru sögð?
En við getum valið
stundina og staðinn
þegar við höldum saman
út í daginn
bróðir minn.
Tileinkað fimm bræðra minna sem mér þykir vænt um
en hef ekki fengið að kynnast.