Gildi sannleikans.
Ef þú eigi satt segir
þú sál annars beygir
þá trúnaður er rofinn
dyggðin þín horfin.
Sannleikurinn getur þess krafist
að fyrir honum sé barist
að þér fylgi sannleikans styrkur
ei veggur lyginnar þykkur.
Við höfum skyldur við aðra
allir sýna á sér hlið harða
þótt á kærleika og trausti þurfi að halda
við höfum því miklu að valda.
Lygin af sér illt leiðir
einhver sig á þig reiðir
ekki svíkja
og undan þinni skyldu víkja.
Sé traust brotið
getur vinsapur þrotið
án vinar ertu einn
þér hjálpar ei neinn.
Að veita öðrum gleði
hjálp gegn heimsins streði
og koma í gegn
því sem öðrum er um megn
veitir meiri hamingju
en nokkuð annað.
Veðlaun veitt úr gleðinnar pyngju
þetta hefur reynslan fyrir mér sannað.
þú sál annars beygir
þá trúnaður er rofinn
dyggðin þín horfin.
Sannleikurinn getur þess krafist
að fyrir honum sé barist
að þér fylgi sannleikans styrkur
ei veggur lyginnar þykkur.
Við höfum skyldur við aðra
allir sýna á sér hlið harða
þótt á kærleika og trausti þurfi að halda
við höfum því miklu að valda.
Lygin af sér illt leiðir
einhver sig á þig reiðir
ekki svíkja
og undan þinni skyldu víkja.
Sé traust brotið
getur vinsapur þrotið
án vinar ertu einn
þér hjálpar ei neinn.
Að veita öðrum gleði
hjálp gegn heimsins streði
og koma í gegn
því sem öðrum er um megn
veitir meiri hamingju
en nokkuð annað.
Veðlaun veitt úr gleðinnar pyngju
þetta hefur reynslan fyrir mér sannað.
Segjum satt það er þess virði. Upp kemst um svik um síðir. Sýnum traust og kærleika, það þurfa mun fleiri á því að halda en við höldum!!!
ljóð samið:14.11.2002.
ljóð samið:14.11.2002.