Nei
Við erum undir öðrum háð
en þurfum þó að vanda okkar ráð
ef við þessa lífsbaráttu ætlum að heyja
við þurfum nei að kunna að segja.
Nei getur verið jákvætt
fólk við að það að segja er þó hrætt.
Það skiptir máli að hafa þetta þor
því mikilvægt er hvert lífsspor.
Oft viljum við segja nei
en þorum ei
af ótta við álit hinna
sem í mistökin okkur ginna.
Ef þú í einhverju slæmu ert liður
er erfitt að fá aftur allt á hreint
því miður
er það oft of seint.
Því minningar aftan að þér læðast
þær gleðja og græta
stundum að þér hæðast
við þær er ei hægt að þræta.
en þurfum þó að vanda okkar ráð
ef við þessa lífsbaráttu ætlum að heyja
við þurfum nei að kunna að segja.
Nei getur verið jákvætt
fólk við að það að segja er þó hrætt.
Það skiptir máli að hafa þetta þor
því mikilvægt er hvert lífsspor.
Oft viljum við segja nei
en þorum ei
af ótta við álit hinna
sem í mistökin okkur ginna.
Ef þú í einhverju slæmu ert liður
er erfitt að fá aftur allt á hreint
því miður
er það oft of seint.
Því minningar aftan að þér læðast
þær gleðja og græta
stundum að þér hæðast
við þær er ei hægt að þræta.
sannar hetjur hversdagsleikans standa fast á sínu sama hvað það kostar, jafnvel að tilheyra því fráviki fólks sem neitar þótt álit annara svíði fast.
ljóð samið:í byrjun árs 2000.
ljóð samið:í byrjun árs 2000.