Tilgangur jólanna.
Myrku skammdegi í, á jólum
minnumst við frelsarans
sem steig niður úr konungsstólnum
sitt líf lét fyrir syndir hvers manns.
Hann lifir enn
það ég með vissu veit
jafnt elskar alla menn
það sanna hans fyrirheit.
Hann sanna gleði gefur,
von um eilíft líf
vissu ég hef, sannað hann hefur
verið minn skjöldur og hlíf.
Hann kom hér á jörð
með birtu sem aldrei dvín
verndar sína hjörð
vill vera þér ljós sem í myrkri skín.
Hann gefur mikla von
hverju hefurðu að tapa
treystu á Guðs son
það mun gleði með þér skapa.
Við sjáum ei vindinn sem um okkur fer
vitum þó að þetta afl er til
eins er um Jesú hann við hlið þér er
ekki er allt sem við kunnum á skil.
Tilgangur jóla er ei að skreyta
borða góðan mat og gjafir gefa.
Heldur að Jesú þér vill veita
eilífa gleði, taka burt allan efa.
minnumst við frelsarans
sem steig niður úr konungsstólnum
sitt líf lét fyrir syndir hvers manns.
Hann lifir enn
það ég með vissu veit
jafnt elskar alla menn
það sanna hans fyrirheit.
Hann sanna gleði gefur,
von um eilíft líf
vissu ég hef, sannað hann hefur
verið minn skjöldur og hlíf.
Hann kom hér á jörð
með birtu sem aldrei dvín
verndar sína hjörð
vill vera þér ljós sem í myrkri skín.
Hann gefur mikla von
hverju hefurðu að tapa
treystu á Guðs son
það mun gleði með þér skapa.
Við sjáum ei vindinn sem um okkur fer
vitum þó að þetta afl er til
eins er um Jesú hann við hlið þér er
ekki er allt sem við kunnum á skil.
Tilgangur jóla er ei að skreyta
borða góðan mat og gjafir gefa.
Heldur að Jesú þér vill veita
eilífa gleði, taka burt allan efa.
Við gleymum oft að jólin hafa annan tilgang en bara að skreyta heimillin með ljósum og jólaköllum,borða góðan mat, opna pakka og gefa gjafir. Þau eru til minningar um það að Guð gaf okkur dýrmætustu gjöf sem til er. Þau eru ljós í svartasta skammdeginu, haldin í tilefni fæðingar ljóss heimsins, sem skín enn í dag!!!
Ljóð samið:17.11.2002.
Ljóð samið:17.11.2002.