Nýr hvati
Nýtt, nýr hvati
nýtt, nýr háttur
annar bati
æðri máttur

Sé það núna
sé það svo skýrt
hugsa að það kosti
en það er hitt sem er dýrt
það að vera föst
í sama farinu, komast ekki áfram
sé það núna
sé það svo skýrt

Lofa sjálfri mér
að finna leið
til að leysa allt
fyrna allt sem sveið
Lofa sjálfri mér
og þér
 
Lolita
1981 - ...


Ljóð eftir Lolitu

Ást við fyrsta bros
Ég er íslendingur!
Þú, með mér
Glansmynd
Nýr hvati
Þrá
Ástríða
Lán
Ekkert sem okkur vantar
Góðhjálp
Til Valgerðar
Dagbókin
Til vina minna
Þegar þú varst hér
Mein