Ekkert sem okkur vantar
Hvað er þetta sem við þurfum
þetta sem okkur vantar?

Það er allt hér
beint fyrir framan okkur
það sem við þurfum
það sem okkur vantar

Lífið, náttúran
færir okkur
það sem við þurfum
við notum það sem við fáum
það sem við sjáum

Ró í sinni, ró í hjarta
og það er ekkert sem okkur vantar  
Lolita
1981 - ...


Ljóð eftir Lolitu

Ást við fyrsta bros
Ég er íslendingur!
Þú, með mér
Glansmynd
Nýr hvati
Þrá
Ástríða
Lán
Ekkert sem okkur vantar
Góðhjálp
Til Valgerðar
Dagbókin
Til vina minna
Þegar þú varst hér
Mein