Þrá
Á nóttunni ég dreymi þig
vakna sveitt
ég þrái þig

Þetta er rangt
en samt svo rétt
þrái að hafa þig þétt
upp að mér
sjáðu hér
er allt sem þú getur
hugsað þér

Ég skal uppfylla allt
ef þú gefur mér
ef þú kemur hér
geng í gegnum allt
þetta erfiða
sem þau segja
að sé vitleysa
ekki hægt að leysa

Trúðu mér
búin að hugsa það
trúi varla
að ég segi það
en ég vil bara
vera með þér..
 
Lolita
1981 - ...


Ljóð eftir Lolitu

Ást við fyrsta bros
Ég er íslendingur!
Þú, með mér
Glansmynd
Nýr hvati
Þrá
Ástríða
Lán
Ekkert sem okkur vantar
Góðhjálp
Til Valgerðar
Dagbókin
Til vina minna
Þegar þú varst hér
Mein