Til Valgerðar
Í dag held ég út í óvisssuna
full af hugrekki, styrk og von.
Hvort ég rati ávallt rétt
veit ég ekki
en mér til hjálpar
verður fólkið sem ég þekki.
Lært hef ég að lífið er
ekki spretthlaup
heldur maraþon
og með þoli og þrótti
hverfur allur ótti.
Ég veit að ég mun sigra.  
Lolita
1981 - ...


Ljóð eftir Lolitu

Ást við fyrsta bros
Ég er íslendingur!
Þú, með mér
Glansmynd
Nýr hvati
Þrá
Ástríða
Lán
Ekkert sem okkur vantar
Góðhjálp
Til Valgerðar
Dagbókin
Til vina minna
Þegar þú varst hér
Mein