Lán
Við eigum nóg
að okkur finnst
segjum við
en tökum samt lán
Við eigum allt
að okkur finnst
en kaupum samt meir
og tökum lán
Við eigum þetta og hitt
að okkur finnst
segjum við
en eigum samt ekki nóg
og fáum lánað
Lánað í smá stund
lánað lengur
lánað lengi
ég borga seinna
ég skila seinna
skila stundum
stundum aldrei
... það gleymist..
að okkur finnst
segjum við
en tökum samt lán
Við eigum allt
að okkur finnst
en kaupum samt meir
og tökum lán
Við eigum þetta og hitt
að okkur finnst
segjum við
en eigum samt ekki nóg
og fáum lánað
Lánað í smá stund
lánað lengur
lánað lengi
ég borga seinna
ég skila seinna
skila stundum
stundum aldrei
... það gleymist..