

Það var yndislegt haust á Austurlandsheiðum,
alsæl hún lék sér á marglitum breiðum,
og vorsins hún beið með blikið í augum,
í barnslegri gleði, svo þanin á taugum.
Þá gjallandi seiðurinn glumdi um bláinn
og gleðinnar draumur um vorið, var dáinn.
2.september 2011
alsæl hún lék sér á marglitum breiðum,
og vorsins hún beið með blikið í augum,
í barnslegri gleði, svo þanin á taugum.
Þá gjallandi seiðurinn glumdi um bláinn
og gleðinnar draumur um vorið, var dáinn.
2.september 2011