Einhvers staðar
Einhvers staðar, er staður fyrir fólk eins og mig
Einhvers staðar, er mögulegt að ég hitti þig
Draumur minn mun þá rætast
er augu okkar mætast
Einhverstaðar, ég finn þig
einn dag  
Aðalsteinn Stefánsson
1960 - ...


Ljóð eftir Aðalstein Stefánsson

Í sveit hjá mér
Þú gefur mér
Hvert liggur leið
Þú fylltir allt fegurð
Á jólanótt
Mamma
Liljan
Ég var fullur
Í gær
Þegar húmar
Einhvers staðar
Seint síðla nætur
Kærasta hugsun mín