Þú fylltir allt fegurð
Þú fylltir allt fegurð,
er þú fæddist í heiminn.
Þegar brosið þitt bjarta,
birtist vörum þér á,
þegar augu þín opnast,
eins og lýsi upp geiminn.
Þú fyllir allt fegurð,
fyllir hug minn af þér

Taktu í hönd mér
fylgdu mér útí lífið
Fylgdu mér yfir þrautir
þegar mætum við þeim
Fylgdu mér svo til foldar
þegar fjarar út lif mitt
Þá tek í hönd þér
og ég fylgi þér æ  
Aðalsteinn Stefánsson
1960 - ...


Ljóð eftir Aðalstein Stefánsson

Í sveit hjá mér
Þú gefur mér
Hvert liggur leið
Þú fylltir allt fegurð
Á jólanótt
Mamma
Liljan
Ég var fullur
Í gær
Þegar húmar
Einhvers staðar
Seint síðla nætur
Kærasta hugsun mín