Liljan
Dóttir jarðar, drottning valla
dásömuð um veröld alla
Litafögur, ljós er króna
Liljan vekur fagra tóna
Andans gefur orð til sagna
sem margur vildi kveðskap eigna  
Aðalsteinn Stefánsson
1960 - ...
Ort til dótturdóttur minnar, Lilju Dís


Ljóð eftir Aðalstein Stefánsson

Í sveit hjá mér
Þú gefur mér
Hvert liggur leið
Þú fylltir allt fegurð
Á jólanótt
Mamma
Liljan
Ég var fullur
Í gær
Þegar húmar
Einhvers staðar
Seint síðla nætur
Kærasta hugsun mín