

Ég man á jólanótt, við börnin sváfum rótt
er úti heyrði ég óm
Ég út um gluggann sá, engla með bjarta brá
og díng óma klukkur í kring
Og þessi minning mín, ekki með árum dvín
hún fylgir mér enn í dag
Ef illa líður mér, heyri ég klukknager
og díng óma klukkur í kring
Þess eins ég óska þér, þú upplifir með mér
þegar á móti þér blæs
Að heyra englaróm, saman við klukknahljóm
og díng óma klukkur, og díng óma klukkur í kring
er úti heyrði ég óm
Ég út um gluggann sá, engla með bjarta brá
og díng óma klukkur í kring
Og þessi minning mín, ekki með árum dvín
hún fylgir mér enn í dag
Ef illa líður mér, heyri ég klukknager
og díng óma klukkur í kring
Þess eins ég óska þér, þú upplifir með mér
þegar á móti þér blæs
Að heyra englaróm, saman við klukknahljóm
og díng óma klukkur, og díng óma klukkur í kring