Góðar gjafir.
Er við hugsum gjafir um
í huga kemur glingur og glys
tengist gjarnan jólunum
þá í búðum er ys og þys.
Góðar gjafir
verða ei metnar til fjár
að kærleik´þú hafir
en látir ei leka tár.
Að rétta hjálpar hönd,
fá hungraðan satt
styrkja vinabönd
geta annan glatt
ljá eldra fólki eyra
og brosið breitt
mun metið meira
en gjöfin gulli skreytt.
Þú hefur eftil vill eytt
slíku að fjárhag það mun skerða
en hafirðu sanna gjöf greitt
gjafmildur þá fyrst muntu verða.
Guð blessar glaðan gjafara
þú munt allt fá margfallt til baka
það er margt í lífi þarfara
en það sem með fé er hægt að taka.
í huga kemur glingur og glys
tengist gjarnan jólunum
þá í búðum er ys og þys.
Góðar gjafir
verða ei metnar til fjár
að kærleik´þú hafir
en látir ei leka tár.
Að rétta hjálpar hönd,
fá hungraðan satt
styrkja vinabönd
geta annan glatt
ljá eldra fólki eyra
og brosið breitt
mun metið meira
en gjöfin gulli skreytt.
Þú hefur eftil vill eytt
slíku að fjárhag það mun skerða
en hafirðu sanna gjöf greitt
gjafmildur þá fyrst muntu verða.
Guð blessar glaðan gjafara
þú munt allt fá margfallt til baka
það er margt í lífi þarfara
en það sem með fé er hægt að taka.
ljóð samið:22.12.2002.