Frelsarinn.
Í sál minni geysti stríð
nú er þar friður og elska hans fríð.
Ég stefndi í uppgjöf
hann er mín lífgjöf.
Í sál minni var hart hatur
í stað þess kom hans kærleikur.
Þar var reiði bál
nú er fyrirgefning í minni sál.
Ég var af sorg að bugast
nú mér hefur gleði auðnast.
Hann mig úr fjötrum leysti
ég honum að fullu treysti.
Ég var full af vonleysi
hann gaf sál minni frelsi.
Ég lifði í stöðugum ótta
hann hefur stöðvað minn flótta.
Nú á ég vörn gegn áhyggjum og streði
ég á frið og sanna gleði.
Þá er áhyggjur mig buga
hann hreinsar til í mínum huga
hjálpina hann alltaf hefur
hvíld frá heimsins stressi hann gefur.
Nú ég óttast ei neitt
því fær ekkert breytt.
Þú spyrð hver hann sé
þetta sama hann vill þér láta í té.
Nafn hans eilífðarfaðir, undraráðgjafi og friðarhöfðingi er
það sama og mér hann einnig býður þér.
Hann ríkir á himnum og í heimi hér
hann einn, sannur vinur er.


 
Aurora Borealis
1986 - ...
Þetta er vitnisburður míns lífs og mér finnst einfaldlega vera skömm að þegja yfir því.
Ef maður upplifir eitthvað svo gott , ljós í myrkum heimi, þá vill maður að allir fái tækifæri á að upplifa það sama.
ljóð samið:19.01.2003.


Ljóð eftir Auroru Borealis

Tilgangur lífsins
Einmanna
Orð
Ekki gefast upp.
Ekki láta það verða of seint .
Gleðin
Einmanna!
Til heimsins.
Hafið
Stríð.
Lífið er betra en þú heldur!
Samskipti.
Gleðin og sorgin.
Vonin, draumurinn og einhvern tíma.
Vinir
Gildi sannleikans.
Að taka tillit.
Nei
Bæn.
Tilgangur jólanna.
Svarið.
Góðar gjafir.
Ebenezer Scrooge.
Frelsarinn.
Vinarbréf.
þjóðerni.
Tilgangur páskanna.
Betra hinum megin.
sjálfstæð?
ef vel er að gáð.
Daglegt líf.
Uppgjöf.
þau
Bíltúrinn.
Þú ert.
Dauði Baldurs.
Heimurinn í dag.
Brotin ást
ástarsorg
Kvalir Krists.
ég sakna þín.
Hundsbit.
Njálsbrenna.
Lestarstöðin
lífið
dagatal
vor
ljóð
vélmennið gleypir ljóðin mín.
Rósin
ástfangin
Baldursbrár.
Tíminn.
Fegurð
samloka með skinku og osti
ástin.
ofurástin.
Frosin bein.
Til Frelsarans.
elskan
tveir vinir, tvær leiðir.
hringrás
skilningurinn
frostrós
flugeldar
toi, konan og hin
skákborðið

leikarinn
svörtu svanirnir
þokan
meðvirknin og mótvindurinn
geðklofinn
flækja
elska þig en elska líka mjólk
læðan
týnd
luktu augun
gamlir vinir
stríð
Gleym mér ei
bekkirnir
Angist hjartans
einbeitingarskortur
Ég er fuglinn
Ein ég
Andstæðan
Blómið
vængjalaus veruleikinn