Frelsarinn.
Í sál minni geysti stríð
nú er þar friður og elska hans fríð.
Ég stefndi í uppgjöf
hann er mín lífgjöf.
Í sál minni var hart hatur
í stað þess kom hans kærleikur.
Þar var reiði bál
nú er fyrirgefning í minni sál.
Ég var af sorg að bugast
nú mér hefur gleði auðnast.
Hann mig úr fjötrum leysti
ég honum að fullu treysti.
Ég var full af vonleysi
hann gaf sál minni frelsi.
Ég lifði í stöðugum ótta
hann hefur stöðvað minn flótta.
Nú á ég vörn gegn áhyggjum og streði
ég á frið og sanna gleði.
Þá er áhyggjur mig buga
hann hreinsar til í mínum huga
hjálpina hann alltaf hefur
hvíld frá heimsins stressi hann gefur.
Nú ég óttast ei neitt
því fær ekkert breytt.
Þú spyrð hver hann sé
þetta sama hann vill þér láta í té.
Nafn hans eilífðarfaðir, undraráðgjafi og friðarhöfðingi er
það sama og mér hann einnig býður þér.
Hann ríkir á himnum og í heimi hér
hann einn, sannur vinur er.
nú er þar friður og elska hans fríð.
Ég stefndi í uppgjöf
hann er mín lífgjöf.
Í sál minni var hart hatur
í stað þess kom hans kærleikur.
Þar var reiði bál
nú er fyrirgefning í minni sál.
Ég var af sorg að bugast
nú mér hefur gleði auðnast.
Hann mig úr fjötrum leysti
ég honum að fullu treysti.
Ég var full af vonleysi
hann gaf sál minni frelsi.
Ég lifði í stöðugum ótta
hann hefur stöðvað minn flótta.
Nú á ég vörn gegn áhyggjum og streði
ég á frið og sanna gleði.
Þá er áhyggjur mig buga
hann hreinsar til í mínum huga
hjálpina hann alltaf hefur
hvíld frá heimsins stressi hann gefur.
Nú ég óttast ei neitt
því fær ekkert breytt.
Þú spyrð hver hann sé
þetta sama hann vill þér láta í té.
Nafn hans eilífðarfaðir, undraráðgjafi og friðarhöfðingi er
það sama og mér hann einnig býður þér.
Hann ríkir á himnum og í heimi hér
hann einn, sannur vinur er.
Þetta er vitnisburður míns lífs og mér finnst einfaldlega vera skömm að þegja yfir því.
Ef maður upplifir eitthvað svo gott , ljós í myrkum heimi, þá vill maður að allir fái tækifæri á að upplifa það sama.
ljóð samið:19.01.2003.
Ef maður upplifir eitthvað svo gott , ljós í myrkum heimi, þá vill maður að allir fái tækifæri á að upplifa það sama.
ljóð samið:19.01.2003.