On the edge
Þú þarna!
Þú sem stendur á brúninni
og ert að fægja pistilinn!
Láttu verða af því
hleyptu af...

Þú þarna!
Þú sem stendur á brúninni
og ert að fægja pistilinn!
Hættu þessu grenji
lifðu...!

Fljótur, ákveddu þig!
Ég hef ekki tíma fyrir þetta
kjaftæði
 
Jóna Sólveig
1985 - ...
Tíminn bíður ekki og vorkennir þeim sem vorkenna sjálfum sér, tíminn heldur bara ótrauður áfram


Ljóð eftir Jónu Sólveigu

Mistoria
Mánudagar
On the edge
Götustúlkan
Sakleysi
Blaut ást
Söknuður
Ást án tilgangs
Hugskeyti
Lengi, lengi, lengi…
Næturkyrrð
Brjálæðingurinn
Einmana
Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Líf
Dagdraumar
Ég er kölluð Felskja
Engill
Ohh...
...
Draumsýn
Englar
Trúvilla
Haust
Tímaspursmál
Vonbrigði
Hrörnun
Klón Framtíðar
Nútíma fegurð
Bæn
Sól