Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Rétt fyrir skólann:
Betra líf segja þau
Skemmtilegra fólk
Engar áhyggjur
Bara endalaus hamingja
Endalausar skemmtannir

Mánuði seinna:
Þetta er yndislegt
Við erum frjáls
Bara eintómar áhættur
Eintóm partý
og ljúfar freistingar

Hálfu ári seinna:
Við erum einmana
Öllum er sama
Freistingarnar
Partýin
Áhætturnar

Ofmetið
 
Jóna Sólveig
1985 - ...


Ljóð eftir Jónu Sólveigu

Mistoria
Mánudagar
On the edge
Götustúlkan
Sakleysi
Blaut ást
Söknuður
Ást án tilgangs
Hugskeyti
Lengi, lengi, lengi…
Næturkyrrð
Brjálæðingurinn
Einmana
Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Líf
Dagdraumar
Ég er kölluð Felskja
Engill
Ohh...
...
Draumsýn
Englar
Trúvilla
Haust
Tímaspursmál
Vonbrigði
Hrörnun
Klón Framtíðar
Nútíma fegurð
Bæn
Sól