Sakleysi

Sólin varpar ljómandi
geislum sínum á
ljósa lokka
lítils drengs.
Hann pírir augun og
skríkir eins og
lítll söngfugl að vori.
Hann krípur niður,
slítur upp smáblóm og
réttir það í áttina að
sólinni.
Að launum
skín hún enn skærar.

 
Jóna Sólveig
1985 - ...


Ljóð eftir Jónu Sólveigu

Mistoria
Mánudagar
On the edge
Götustúlkan
Sakleysi
Blaut ást
Söknuður
Ást án tilgangs
Hugskeyti
Lengi, lengi, lengi…
Næturkyrrð
Brjálæðingurinn
Einmana
Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Líf
Dagdraumar
Ég er kölluð Felskja
Engill
Ohh...
...
Draumsýn
Englar
Trúvilla
Haust
Tímaspursmál
Vonbrigði
Hrörnun
Klón Framtíðar
Nútíma fegurð
Bæn
Sól