Englar
Litlir englar ærslast um
á grænu skýi uppi
í himninum.
Þeir pískra, pota og skríkja.
Í látunum dettur sá stærri,
þó ekki langt,
bara einu ári neðar, á bleikt ský.
Hinn fylgir á eftir,
ári seinna.
1 dagur  
Jóna Sólveig
1985 - ...


Ljóð eftir Jónu Sólveigu

Mistoria
Mánudagar
On the edge
Götustúlkan
Sakleysi
Blaut ást
Söknuður
Ást án tilgangs
Hugskeyti
Lengi, lengi, lengi…
Næturkyrrð
Brjálæðingurinn
Einmana
Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Líf
Dagdraumar
Ég er kölluð Felskja
Engill
Ohh...
...
Draumsýn
Englar
Trúvilla
Haust
Tímaspursmál
Vonbrigði
Hrörnun
Klón Framtíðar
Nútíma fegurð
Bæn
Sól