Vonbrigði
Það hvarflaði að mér
að gera mér mein
en ræddi svo við þig
um kosti og NEI!
En það sem að ergir
og reiðir mig mest
er að ég hefði allt eins
getað talað við stein.  
Jóna Sólveig
1985 - ...


Ljóð eftir Jónu Sólveigu

Mistoria
Mánudagar
On the edge
Götustúlkan
Sakleysi
Blaut ást
Söknuður
Ást án tilgangs
Hugskeyti
Lengi, lengi, lengi…
Næturkyrrð
Brjálæðingurinn
Einmana
Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Líf
Dagdraumar
Ég er kölluð Felskja
Engill
Ohh...
...
Draumsýn
Englar
Trúvilla
Haust
Tímaspursmál
Vonbrigði
Hrörnun
Klón Framtíðar
Nútíma fegurð
Bæn
Sól