Líf
Ég verð að koma
þessu frá mér!
Þú er mesti blórarböggull
sem sest hefur á mig
frá því að ég komst
inn í mitt móðurlífi!!

Það versta er
að ég get ekki hrakið
þig í burtu.
Þú ert bara hérna í manni
eins og versta plága!!

Ég hef fengið mig full sadda
af þér og þínum
óvæntu uppákomum,
sem að eru
oftast nægar
til að drepa mann!

Það er full ástæða fyrir þig
að taka þetta nærri þér!

Takk!
 
Jóna Sólveig
1985 - ...


Ljóð eftir Jónu Sólveigu

Mistoria
Mánudagar
On the edge
Götustúlkan
Sakleysi
Blaut ást
Söknuður
Ást án tilgangs
Hugskeyti
Lengi, lengi, lengi…
Næturkyrrð
Brjálæðingurinn
Einmana
Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Líf
Dagdraumar
Ég er kölluð Felskja
Engill
Ohh...
...
Draumsýn
Englar
Trúvilla
Haust
Tímaspursmál
Vonbrigði
Hrörnun
Klón Framtíðar
Nútíma fegurð
Bæn
Sól