Næturkyrrð

Dimmblá nóttin
þrýstir sér yfir allt
eins og barmgóð ástkona.
Sumir gráta hana
aðrir tilbiðja hana
hinir elska hana.

Hún breiðir úr sér
svo hljóðlega
með svo mikilli nærgætni
að jafnvel þeir skörpustu
taka ekki eftir því

Sumum er hún móðir,
veit svar við öllu
Sumir hræðast hana eins og
sjálfan djöfulinn
En hún sjálf hugsar bara
um það að dreyfa kyrrðinni,
rónni og myrkrinu.
Hún er bara að vinna sína vinnu
 
Jóna Sólveig
1985 - ...


Ljóð eftir Jónu Sólveigu

Mistoria
Mánudagar
On the edge
Götustúlkan
Sakleysi
Blaut ást
Söknuður
Ást án tilgangs
Hugskeyti
Lengi, lengi, lengi…
Næturkyrrð
Brjálæðingurinn
Einmana
Á rósrauðu skýi (sem leysist upp)
Líf
Dagdraumar
Ég er kölluð Felskja
Engill
Ohh...
...
Draumsýn
Englar
Trúvilla
Haust
Tímaspursmál
Vonbrigði
Hrörnun
Klón Framtíðar
Nútíma fegurð
Bæn
Sól