

Rétt fyrir skólann:
Betra líf segja þau
Skemmtilegra fólk
Engar áhyggjur
Bara endalaus hamingja
Endalausar skemmtannir
Mánuði seinna:
Þetta er yndislegt
Við erum frjáls
Bara eintómar áhættur
Eintóm partý
og ljúfar freistingar
Hálfu ári seinna:
Við erum einmana
Öllum er sama
Freistingarnar
Partýin
Áhætturnar
Ofmetið
Betra líf segja þau
Skemmtilegra fólk
Engar áhyggjur
Bara endalaus hamingja
Endalausar skemmtannir
Mánuði seinna:
Þetta er yndislegt
Við erum frjáls
Bara eintómar áhættur
Eintóm partý
og ljúfar freistingar
Hálfu ári seinna:
Við erum einmana
Öllum er sama
Freistingarnar
Partýin
Áhætturnar
Ofmetið