

Litlir englar ærslast um
á grænu skýi uppi
í himninum.
Þeir pískra, pota og skríkja.
Í látunum dettur sá stærri,
þó ekki langt,
bara einu ári neðar, á bleikt ský.
Hinn fylgir á eftir,
ári seinna.
1 dagur
á grænu skýi uppi
í himninum.
Þeir pískra, pota og skríkja.
Í látunum dettur sá stærri,
þó ekki langt,
bara einu ári neðar, á bleikt ský.
Hinn fylgir á eftir,
ári seinna.
1 dagur