

Tunglið bliknar undan augnaráði þínu
og stjörnurnar forðast ásjónu þína
en á köldum febrúar morgni, ert þú það eina sem fólkið á klakanum þráir að sjá!
og stjörnurnar forðast ásjónu þína
en á köldum febrúar morgni, ert þú það eina sem fólkið á klakanum þráir að sjá!