Dagur kviknar.
            
        
    Svartar nætur gengnar eru hjá
hörmungartímar konu kveðja
ljósir dagar renna upp - og sjá
kunnugir draumar verða
að dagsins veruleika.
Draumar eru - einfarans leiðir
að sjá ljós - í myrkri nótt
máttugur draumurinn seiðir
til daga upphafs - vaggar rótt.
                             
    
     
hörmungartímar konu kveðja
ljósir dagar renna upp - og sjá
kunnugir draumar verða
að dagsins veruleika.
Draumar eru - einfarans leiðir
að sjá ljós - í myrkri nótt
máttugur draumurinn seiðir
til daga upphafs - vaggar rótt.

