

Ég elska þig
af öllu hjarta,
-ljósið bjarta-
-nærir mig-
ei krefst þú neins
á móti,
hugur minn
í róti,
-ei til neins-
-að stía oss-
í sundur
þú -ERT- undur
-ljósið mitt-
-leiðin mín-
ég er þín til enda
börnin til þín benda
-ljósið mitt-
-heiðin mín-
eg man þig,mundu mig
alla leið til enda.
af öllu hjarta,
-ljósið bjarta-
-nærir mig-
ei krefst þú neins
á móti,
hugur minn
í róti,
-ei til neins-
-að stía oss-
í sundur
þú -ERT- undur
-ljósið mitt-
-leiðin mín-
ég er þín til enda
börnin til þín benda
-ljósið mitt-
-heiðin mín-
eg man þig,mundu mig
alla leið til enda.