þjóðerni.
Þegar ég var yngri og flutti út í heim
sagðist vera Íslendingur
þá var vel á móti mér tekið
en er ég kom heim
sagðist vera útlendingur
þá var traðkað á mér.
íslendingar alltaf velkomnir erlendis en er erlent fólk velkomið hér, hvað þá ef það hefur annan húðlit?
ljóð samið 09.06.03.
ljóð samið 09.06.03.