

Þegar ég fer að sofa á kvöldin,
lít ég alltaf upp í stjörnubjartann himininn.
Og þegar ég vakna á mornana
lít ég upp í heiðbláann himininn.
Um daginn vaknaði ég ekki eins og vanalega,
því þegar ég vaknaði leit ég niður úr himninum en ekki upp í hann.
lít ég alltaf upp í stjörnubjartann himininn.
Og þegar ég vakna á mornana
lít ég upp í heiðbláann himininn.
Um daginn vaknaði ég ekki eins og vanalega,
því þegar ég vaknaði leit ég niður úr himninum en ekki upp í hann.