Betra hinum megin.
Hví er sólin alltaf hlýrri í hinum garðinum
hví er rigningin alltaf meiri hjá mér
hví er hamingjan alltaf hjá nágrönnunum
hví er gleðin alltaf hjá þér
hví líður hinum alltaf betur
hví ert það þú sem betur getur.
hví er grasið allaf grænna hinum megin
hví er allaf betra að vera önnur en ég er
hver segir hvað er fegurð
hvar er eiginlega þessi hamingja
tálsýn og blekkingin ein
það líður engum betur
út af því sem hann getur
öll hugsum við eins
allt þetta strit er ekki til neins
ef ég er sátt við hver ég er
þá fyrst er hamingjan hjá mér
þá er það ég sem er hinum megin.
hví er rigningin alltaf meiri hjá mér
hví er hamingjan alltaf hjá nágrönnunum
hví er gleðin alltaf hjá þér
hví líður hinum alltaf betur
hví ert það þú sem betur getur.
hví er grasið allaf grænna hinum megin
hví er allaf betra að vera önnur en ég er
hver segir hvað er fegurð
hvar er eiginlega þessi hamingja
tálsýn og blekkingin ein
það líður engum betur
út af því sem hann getur
öll hugsum við eins
allt þetta strit er ekki til neins
ef ég er sátt við hver ég er
þá fyrst er hamingjan hjá mér
þá er það ég sem er hinum megin.
ljóð samið 29.07.03.