Uppgjöf.
Stundum fæ ég bara nóg
hulin áhyggjum líkum skóg
nenni ei neinu
vil þó hafa allt á hreinu
vil ei vera
eins og aðrir vilja
allt sem þarf að gera
og aðra sífellt skilja
nenni ekki að vera góð
nenni ekki að yrkja ljóð
orðin af hversdagsleika móð
langar að fara ótroðna slóð.
flýja burt í annað land
eiga af seðlum sand
en það leysir engan vanda
Aðeins Guð mér fær hjálpað á ný að anda
svo eigi á skeri vonleysis muni stranda.
Hann sorgum mínum mun granda.
Já það hefur hann þegar gert
og nú fær ekkert friðinn skert.
hulin áhyggjum líkum skóg
nenni ei neinu
vil þó hafa allt á hreinu
vil ei vera
eins og aðrir vilja
allt sem þarf að gera
og aðra sífellt skilja
nenni ekki að vera góð
nenni ekki að yrkja ljóð
orðin af hversdagsleika móð
langar að fara ótroðna slóð.
flýja burt í annað land
eiga af seðlum sand
en það leysir engan vanda
Aðeins Guð mér fær hjálpað á ný að anda
svo eigi á skeri vonleysis muni stranda.
Hann sorgum mínum mun granda.
Já það hefur hann þegar gert
og nú fær ekkert friðinn skert.
öll þekkjum við að lífið er oft erfitt en uppgjöf er enginn lausn.
Ég hef loks lært hvar lausn er að finna.
ljóð samið 18.08.2003.
Ég hef loks lært hvar lausn er að finna.
ljóð samið 18.08.2003.