

Á djúpmiðum kasta ég orðum
útfyrir borðstokkinn
og hef í togi
uns þau hafa teygað í sig hljóm hafsins.
Á heimleiðinni er gott að vita
gamlan þul bíða á bryggjunni.
útfyrir borðstokkinn
og hef í togi
uns þau hafa teygað í sig hljóm hafsins.
Á heimleiðinni er gott að vita
gamlan þul bíða á bryggjunni.
Úr bókinni Bláknöttur dansar, útgefandi Iðinn 1989