Til Jóns úr Vör
Á djúpmiðum kasta ég orðum
útfyrir borðstokkinn
og hef í togi
uns þau hafa teygað í sig hljóm hafsins.

Á heimleiðinni er gott að vita
gamlan þul bíða á bryggjunni.

























 
Pjetur Hafstein Lárusson
1952 - ...
Úr bókinni Bláknöttur dansar, útgefandi Iðinn 1989


Ljóð eftir Pjetur Hafstein Lárusson

Þannig er nú það
Hæka
Bréf til Pablo Neruda
Dauði Lí Pós
Áleiðis nótt
Til Li Li
Sigling
Til Jóns úr Vör
Café Norra Klara V
Á fjallinu græna
Á köldum steini
Hringjarinn í Betlehem
Tanka
Sigfús
Í Óseyrarfjöru
Að morgni
Ský dregur fyrir mána