Hve fögur er nóttin....
Það var um nótt, ég lá í laut við lygna tjörn,
og horfði upp í hvolfþak veraldar.
Tunglið óð í silfurskýjum, net úr svölum loga,
geislandi þráðum, fínni en silki.
Ólýsanleg þrá heltók mig.........
Dulin..kvalin þrá eftir sjörnubirtu,
fegurð sem vekur ólýsanlegan fögnuð.
- Dásemdir alheimsins. -
Slæðuþoka á siglingu sinni, útí fjarskann,
hvislandi sín hátignarlegu leyndarmál að þeim,
sem sigla á hafi geimsins.
Straumrás æðri vitundar,full af kærleik
hvislaði mjúkri stjörnubirtu í hjarta mitt.
Ég heyrði dulda músik stjarnanna.
Þá nótt, sem töfrasnerting, rak burt þoku sálar minnar
Sem undarlegt laðandi ljós, og dýrlegir litir.
Það hrærði sál mína og hinn kosmíski einmanaleiki.
- Hvarf inn í ljósið. -
 
Jona Ryan
1955 - ...


Ljóð eftir Jonu Ryan

Gjöf
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Heimþrá
Ljósið mitt
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
lykillinn
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú