Heimurinn í dag.
Heimur haturs fylltur
Kærleiks snauður spilltur.
Heimskir menn veröld vora byggja
Þeir bara sífellt þiggja
Allt frá öðrum taka
Ekkert gefið til baka
Auðlindir, peningar, líf manna
Allir á þönum vegna sífelldra anna.
Sjálfselskir menn við völdin
Styrjaldir bætast á söguspjöldin
Þeim er sama um allt og alla
Nema sig og aðra ríka kalla.
Drepa , myrða hina
Þjáningunum aldrei linna
Sífellt stríð hvert hvarf friður?
Gefst enginn griður?
Enginn af sér elsku gefur
Gegnum lífið fjöldinn sefur
Við lifum í gervi heimi
gríðarstórum geimi
Tölvur taka yfir
Sjónvarp skipar fyrir
Vinna sofa borða
Þannig má líf margra orða
Mörg stríð háð
Líf út máð
Þeir stríðin heyja
Svo sálir deyja
Börn drepinn hvern dag
Og við spyrjum hvenær kippist þetta í lag?
Margur lífi fyrir frægð fórnar
Sjónvarpstjarnan stjórnar
Útlit það eina sem menn í pæla
Stúlkur væla
Éta og æla
Svelta sig sem fangar
Sífellt svangar
Í fegurð langar
Sár á hjarta
Vantar von um framtíð bjarta
Sjá bara það svarta
Mun þessi heimur lagast?
Eða mun það til heimsenda dragast?
Eflaust meðan heimska og hatur ríkir
Löndum stjórna Bush og hans líkir
Ef bara kærleikur réði
Veittist hvíld frá stressi og streði
Hvað er að þessum heimi?
Hatur á sveimi
Sálir sífellt þjást
Hvert hurfu kærleikur og ást?
Kærleiks snauður spilltur.
Heimskir menn veröld vora byggja
Þeir bara sífellt þiggja
Allt frá öðrum taka
Ekkert gefið til baka
Auðlindir, peningar, líf manna
Allir á þönum vegna sífelldra anna.
Sjálfselskir menn við völdin
Styrjaldir bætast á söguspjöldin
Þeim er sama um allt og alla
Nema sig og aðra ríka kalla.
Drepa , myrða hina
Þjáningunum aldrei linna
Sífellt stríð hvert hvarf friður?
Gefst enginn griður?
Enginn af sér elsku gefur
Gegnum lífið fjöldinn sefur
Við lifum í gervi heimi
gríðarstórum geimi
Tölvur taka yfir
Sjónvarp skipar fyrir
Vinna sofa borða
Þannig má líf margra orða
Mörg stríð háð
Líf út máð
Þeir stríðin heyja
Svo sálir deyja
Börn drepinn hvern dag
Og við spyrjum hvenær kippist þetta í lag?
Margur lífi fyrir frægð fórnar
Sjónvarpstjarnan stjórnar
Útlit það eina sem menn í pæla
Stúlkur væla
Éta og æla
Svelta sig sem fangar
Sífellt svangar
Í fegurð langar
Sár á hjarta
Vantar von um framtíð bjarta
Sjá bara það svarta
Mun þessi heimur lagast?
Eða mun það til heimsenda dragast?
Eflaust meðan heimska og hatur ríkir
Löndum stjórna Bush og hans líkir
Ef bara kærleikur réði
Veittist hvíld frá stressi og streði
Hvað er að þessum heimi?
Hatur á sveimi
Sálir sífellt þjást
Hvert hurfu kærleikur og ást?
ljóð samið 05.11.03.