Tanka
Að fallvalt sé líf
og dauðinn sjaldan fjarri
má líklegt telja.
En ber ei að teyga vín
meðan í glasi glitrar?
og dauðinn sjaldan fjarri
má líklegt telja.
En ber ei að teyga vín
meðan í glasi glitrar?
Tönkur eru japanst ljóðform sem rekja má allt aftur til 8. aldar. Í hverri tönku er fimm línur, fimm atkvæði í fyrstu og þriðju línu en sjö atkvæði í annarri, fjórðu og fimmtu línu.