

gatan er auð
ég horfi
undir
ljósastaurinn
þar sem þú stóðst
í kuldanum
og beiðst
þú
bíður
ekki lengur
og
ljósið
á staurnum
er slokknað
ég held áfram
ég horfi
undir
ljósastaurinn
þar sem þú stóðst
í kuldanum
og beiðst
þú
bíður
ekki lengur
og
ljósið
á staurnum
er slokknað
ég held áfram